Guðsþjónusta 08/10/23

Guðsþjónusta verður við Kópavogskirkju á sunnudaginn, 08. október kl. 11.00. Prófasturinn okkar, sr. Bryndís Malla Elídóttir, heimsækir söfnuðinn, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju leiðir söng og Elísa Elíasdóttir leiðir söng. Á sama tíma verður sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Borgum. Verið velkomin!