Fjölskylduguðsþjónusta 13. nóvember

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju næstkomandi sunnudag, þann 13. nóvember kl. 11.00. Skólakórar Kársness syngja, sunnudagaskólinn gleður með sögum og söngvum og sr. Sigurður Arnarson leiðir guðsþjónustuna.