Fermingamessa 13/04/25

Á sunnudaginn 13. apríl kl. 11.00 verður fermingarmessa við Kópavogskirkju.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni, Kór Kópavogskirkju syngur og Ester Ólafsdóttir er organisti. Enginn sunnudagaskóli verður í safnaðarheimilinu á sama tíma.