Dymbilvika og páskar í Kópavogskirkju

Helgihaldið í Kópavogskirkju er ómissandi í dymbilviku og um páska.  Vertu velkominn á skírdag, föstudaginn langa og páskadag.