Basar 14. maí n.k.

Basar verður í safnaðarheimili Kópavogskirkju sunnudaginn 14. maí n.k. frá kl. 12:00-16:00.  Allur ágóði rennur til viðhalds á Kópavogskirkju.  Nokkrir félagar úr Máli dagsins standa fyrir basarnum og verða m.a. kökur í boði og annar varningur.  Allir hjartanlega velkomnir.