Barna- og fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7. október

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 7. október n.k. kl. 11:00 í Kópavogskirkju.  Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni og félagar úr Skólakór Kársnes syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir.