Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 3. mars kl.11:00

Barna- og æskulýðsguðsþjónusta verður á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar sunnudaginn 3. mars n.k. kl.11:00. Ingunn Sif Þórðardóttir, sem fermist í vor mun flytja ávarp. Sóknarpestur og starfsmenn í sunnudagaskólanum leiða stundina en sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni. Skólakór Kársnes mun syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir.