Ferð í Hannesarholt frestað

Frestað! Til stóð að Mál dagsins færi í heimsókn í Hannesarholt 1. nóv. En vegna þess að síðasta Mál dagsins féll niður þá verður ný dagsetning fundin. Nánar tilkynnt næst þegar Mál dagsins kemur saman þriðjudaginn 4. nóvember.