Á sunnudaginn verður messa með altarisgöngu við Kópavogskirkju.  Sr. Sigurður Arnarson prédikar og sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur og Ester Ólafsdóttir er organisti.  Til messunar munu mæta fermingarbörn og foreldrar þeirra. Eftir messuna er stuttu kynningarfundur í kirkjunni og fermingarárið framundan.  Athugið að sunnudagaskólarnir eru ekki enn farnir af stað.