Biblíulestrar við Kópavogskirkju

Í haust verður boðið upp á biblíulestra við Kópavogskirkju í umsjón sr. Grétars Halldórs Gunnarssonar, prests við Kópavogskirkju. Lesnir verða valdir kafla í Rómverjabréfinu og Jóhannesarguðspjalli. Hefst miðvikudaginn 24. september kl. 19.30-20.45 og verða annan hvern miðvikudag í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju. Þegar eru nokkur skráð biblíulestrana. Skráning fer fram með því að smella á hlekkinn hér og fylla út: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfRVieNfOi7V_ulZQAED6PcNOLXzEC6BxYBONTyH0mPX7s9Ag/viewform?usp=header