Vetrarfermingarfræðslan hefst nú miðvikudaginn 13. september í Borgum safnaðarheimili. Þau tilvonandi fermingarbörn sem ekki völdu að fara í síðsumarsfræðsluna, munu sækja vetrarfermingarfræðsluna. Ef einhver á eftir að skrá sig þá má gera það með því að senda tölvupóst á kopavogskirkja@kirkjan.is