Umfangsmiklum endurbótum á austur- og norður hlið Kópavogskirkju fer senn að ljúka (ekki liggur dagsetning enn fyrir) en þær hafa staðið yfir síðustu mánuði. Skipt hefur verið um rúðugler og gluggar endurbættir en verkið annast fyrirtækið Fagsmíði. Gerverk Gerðar Helgadóttur á þessum hliðum var tekið niður og sent til viðgerðar í Þýskalandi hjá Oidtmann verkstæðinu í Linnich. Viðgerð á verki Gerðar er lokið og fljótlega mun það verða sett upp af starfsmönnum Oidtmanns fyrirtækisins. Meðfylgjandi myndir voru teknar nýverið.
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is.
Kirkjuvörður er Hannes Sigurgeirsson, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is, sími 898 8480.
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
Fermingarmessa og sunnudagaskóli 26/03/23mars 21, 2023 - 9:20 f.h.
Messa og Sunnudagaskóli 19/03/23mars 17, 2023 - 10:37 f.h.
Messa og sunnudagaskóli 12/03/23mars 8, 2023 - 11:36 f.h.
Hugvekjur á Æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnarmars 5, 2023 - 11:12 e.h.
Æskulýðsdagurinn í Kópavogskirkju kl. 11:00 5. mars 2023mars 1, 2023 - 3:54 e.h.