Visitasía vígslubiskups í Skálholti

Sunnudaginn 30. nóvember n.k. kl. 11:00 mun sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti prédika í messu Kópavogskirkju.  Í för með vígslubiskupi verður sr. Gísli Jónasson, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi Eystra.  Fyrir altari þjóna einnig: sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Sunnudagaskólinn hefst að venju í kirkjunni.

Að lokinni messu verður messukaffi í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *