Mál dagsins, 2. desember 2014

Í máli dagsins 2. desember mun stundin hefjast að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová.  Um kl. 15:00 mun sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti flytja erindi.  Um kl. 15:30 er drukkið kaffi og með því.  Stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund.

Allir hjartanlega velkomnir.