Útvarpsguðsþjónusta 15. september kl. 11:00

Sunnudaginn 15. september n.k. er “Dagur kælreiksþjónustu” í kjunni.  Í útvarpsguðsþjónustu kl. 11:00 í Kópavogskirkju mun Ásta Ágústsdóttir, djákni prédika og sr. Sigurður Arnarson þjóna fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur.