Umhverfismessa

Messan 29. september verður tileinkuð umverfismálum. Helena Óladóttir, umhverfisfræðingur og kennari flytur hugleiðingu. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Óskar H. Níelsson, sóknarnefndarmaður les ritningarlestra. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Sálmar, ritningartextar og bænir fjalla um umhverfið. Kaffisopi á eftir í kirkjunni.