Sunnudagaskóli 24. nóvember

Sunnudagsskóli verður sunnudaginn 24. nóvember kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Söngur og sögur úr Biblíunni við hæfi yngri barna.