Starf fyrir börn í 1.-4. bekk

Starfið er á miðvikudögum kl. 14:00-15:00 fyrir 3.-4. bekk og kl. 15:30-16:30 fyrir 1.-2. bekk. Páskafrí verður 1. apríl n.k. en starfið hefst aftur 8. apríl.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af félögum í 3.-4. bekk í páskaeggjabingói.

image-26-e1427306783179-150x150 image-30-e1427307070882-150x150 image-251-e1427306742652-150x150