Starf fyrir 1-4 bekk

Kirkjustarf fyrir 1-4 bekk hefst fimmtudaginn 6. október n.k.

Fyrir 1-2 bekk er á fimmtudögum kl. 14:00-15:00.

Fyrir 3-4 bekk er á fimmtudögum kl.15:30-16:30.

Starfið fer fram í safnaðarheimilinu borgum.  Með því að senda tölvupóst á netfangið: kopavogskirkja.is geta foreldrar eða forráðamenn óskað eftir því að náð sé í börn þeirra í Dægradvöl í Kársnesskóla og farið með þau þangað aftur að kirkjustarfinu loknu.  Allir hjartanlega velkomnir.