Starf fyrir 1.-4. bekk

Vikulegt starf er fyrir börn í 1.-4. bekk á miðvikudögum í safnaðarheimilinu Borgum.  3.-4. bekkur hittist þar kl. 14:00-15:00 og 1.-2. bekkur frá kl. 15:30-16:30.  Boðið er upp á náð sé í börnin í Dægradvöl Kársnesskóla.

Allir velkomnir.