Söfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Næstkomandi þriðjudag 4. nóvember n.k. munu fermingarbörn í Kársnessókn ganga í hús í sókninni á milli 18:00-20:00 og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.