Messa 29. janúar n.k. kl. 11:00

Messa verður sunnudaginn 29. janúar kl. 11:00.  Til messunnar eru sérstaklega boðuð fermingarbörn vorsins og foreldrar þeirra.  Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ástu Ágústsdóttur, djákna.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Eftir messu verður fundur með fermingarbörnum vorsins og foreldrum þeirra í kirkjunni.  Allir hjartanlega velkomnir.