Mál dagsins 3. desember

Mál dagsins hefst að venju þriðjudaginn 3. desember kl. 14:30 með samsöng sem Friðrik Kristinsson og Lenka Mátéová, leiða. Klukkan 15:10 segir dr. Dóra Bjarnason, frá nýútkominni bók eftir sig. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.