Mál dagsins

Mál dagsins verður þriðjudaginn 10. september n.k. (vikulega yfir veturinn) og hefst með samsöng kl. 14:30, sem Friðrik A. Kristinsson og Lenka Mátéová leiða. Kl.15:10 mun Sigurður Arnarson, sóknarprestur segja frá Modena á Ítalíu. Kl. 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun.