Mál dagsins 22. september

Mál dagsins 22. september hefst að venju með samsöng undir stjórn Lenku Mátéová og Friðrik Kristinssonar. Kl. 15:10 heldur Arna Schram erindi um menningarmálefni. Um kl. 15:30 er drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund.

Allir hjartanlega velkomnir.