Kona á bæn

Á milli jóla og nýjárs færðu Hertha Wendel og börn Kársnessöfnuði höfðinglega gjöf en það er  styttan“Kona á bæn“ eftir Wilhelm Beckmann.  Nokkur verka Wilhelms eru í eigu safnaðarins og eru til sýnis í andyri safnaðarheimilsins Borga. Styttunni hefur verið komið fyrir utan safnaðarheimilið.  Guðmundur Jóhann Jónsson, formaður Kársnessóknar veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd safnaðarins og færði Herthukona-a-baen-mynd-1 og börnum innilegar þakkir fyrir þessa góðu gjöf.