Helgistundir hefjast aftur í Kópavogskirkju eftir hlé vegna Covid19

Sunnudaginn 24. janúar kl.11:00 verður helgistund í umsjón sr. Sigurðar Arnarson og Önnu Maríu Hákonardóttur, messuþjóns.  Lenka Mátéová, kantor annast tónlistarflutning. Að sjálfsögðu er sóttvarnarreglum fylgt.