Helgihald í Dymbilbiku og um páska

2. apríl, kl.11:00. Skírdagur. Ferming. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ástu Ágústsdóttir, djákna.

3. apríl, kl.11:00. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta.

3. apríl, kl.13-16:00. „Passíusálmar í tali og tónum.“ Lestur á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar og tónlistarflutningur.

5. apríl, kl. 08:00. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta með tónlagi sr. Bjarna Þorsteinssonar. Veitingar að lokinni guðsþjónustu í safnaðarheimilinu Borgum.

5. apríl, kl. 09:45. Páskadagur. Göngutúr um Kársnesið með leiðögn. Lagt af stað frá safnaðarheimilinu Borgum. Leiðsögn annast Frímann Ingi Helgason og Þorleifur Friðrikssson