Heimsókn í Mál dagsins frá Boston

Bandarískur drengja- og unglingakór heimsótti “Mál dagsins” 17. mars síðastliðinn. 39 söngvarar sungu og var gerður góður rómur að. Sungu þeir meðal annars á íslensku “Heyr himnasmiður” og “Á Sprengisandi”.

Á eftir þáðu þeir ásamt kennurum sínum veitingar og hrósuðu þeir íslensku kleinunum sérstaklega.

image-181-150x150 image-201-e1427285982830-150x150 image-211-e1427285942239-150x150 image-221-e1427285912598-150x150 image-231-e1427285871307-150x150 image-241-e1427285836561-150x150