Fermingar vorið 2020 færast fram til haustins 2020

Fermingar vorsins 2020 færast vegna samkomubanns til 20. og 27. september næstkomandi kl. 11:00 í Kópavogskirkju.