Æskulýðsfundur og söfnun fermingarbarna 3. nóvember í Kársnessókn

Á æskulýðsfundi 27. október n.k. kl. 20:00-21:30 munu samstarfsaðilar Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku kynna vatnsverkefni í Afríku en fimmtudaginn viku seinna munu fermingarbörn úr Kársnessókn safna fyrir verkefnið með því að ganga í hús á Kársnesi frá kl. 18:00-20:00.