Fyrirbænastundir janúar 17, 2017/in Fréttir, Frontpage Article /by Sigurður ArnarsonFyrirbænastundir eru á þriðjudögum kl. 12:10 í Kópavogskirkju. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða djákna. Léttur hádegisverður er í boði að stundunum loknum í safnaðarheimilinu Borgum.