Entries by Lilja Katrín Gunnarsdóttir

Mál dagsins

Mál dagsins er á hverjum þriðjudegi kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Í upphafi stjórna Friðrik Kristinsson og Lenka Mátéová samsöng.  Um kl. 15:10 er flutt stutt erindi.  Um kl. 15:30 er drukkið kaffi og með því.  Stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund. Þriðjudaginn 7. október s.l. heimsótti dr. Ari Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík […]

“Litir ljóssins”

Sýning Leifs Breiðfjörð “Litir ljóssins” verður opnuð eftir guðsþjónustu 12. október n.k.  Guðsþjónustan hefst kl. 11:00.  Dr. Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar.  Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni þjóna fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni kl.11:00 en flyst eftir guðsþjónustuupphaf í safnaðarheimilið Borgir.  Umsjón með skólanum hafa […]