Sunnudagaskólinn 31. október n.k. kl.11:00

Sunnudagaskóli verður 31. október n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Gleði og fræðsla í bland fyrir fólk á öllum aldri.  Allir hjartanlega velkomnir.