Sameiginleg fermingarfræðsla

Fermingarfræðsla fyrir þau sem sækja vetrarfræðslu og sóttu síðsumarsfræðslu verður þriðjudaginn 14. október kl. 19:30-22:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Foreldrar fermingarbarnanna eru einnig velkomin.

Ragnar Bragason, kvikmyndleikstjóri mun sýna kvikmynd sína “Málmhaus” og fjalla um hana.