Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 2. október, kl.11:00

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 2.október n.k. kl.11:00.  Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttir.  Allir hjartanlega velkomnir.