Glæsileg uppskeruhátíð Kærleikssmiðjunnar í fjölskyldumessu í Kópavogskirkju þar sem mamma, pabbi, afi, amma, frænkur, frændur og allir hinir geta séð afrakstur smiðjunnar og þannig skyggnst inn í frjóan huga barnanna.
Uppskeruhátíð Kærleikssmiðjunnar

- This event has passed.