Mál dagsins 23. janúar kl.14:30-16:00

Mál dagsins verður 23. janúar n.k. kl. 14:30-16:00. Stundin hefst að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátóva. Klukkan 15:10-15:30 heldur dr. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Læknadeild Háskóla Ísland eftirfarndi erindi „Ísland (næst)best í heimi? Það er niðurstaðan fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi miðað við önnur kerfi á heimsvísu, skv. hinu virta tímariti Lancet 2017 (http://www.thelancet.com/pdfs/journals/lancet/PIIS0140-6736(17)30818-8.pdf) Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur kl.16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.