Entries by Sigurður Arnarson

Fermingar vorið 2020

Fermingar 2020 í Kópavogskirkju  Vetrarfermingarfræðsla, frá 27. janúar (fyrir vetrarfermingarfræðsluhóp) á mánudögum kl.15:30-16:10 í safnaðarheimilinu Borgum.  Kyrtlamátun í Kópavogskirkju, mánudaginn 17. febrúar kl. 15:30-16:15, kyrtlagjald er 1000 kr og krafa kemur í heimabanka.  Ritningarorð þurfa að berast okkur fyrir 17.febrúar (listi með hugmyndum um ritingarorðum verður sendur út með gátlista fyrir próf fljótlega).  Sameiginlegur fermingarfræðslutími […]

Guðsþjónusta 2. febrúar

Guðsþjónusta verður 2. febrúar n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Lenka Mátéová, kantor stjórnar félögum úr Kór Kópavogskirkju. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Útvarpsmessa

Útvarpsmessa verður sunnudaginn 26. janúar n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ástu Ágústsdóttur, djákna. Messuþjónar taka einnig þátt í helgihaldinu ásamt fermingarbörnum vetrarins. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum. Eftir messu verður stuttur fundur ásamt fermingarbörnum vetrarins og foreldrum […]

Mál dagsins

Mál dagsins verður þriðjudaginn 21. janúar kl. 14:30-16:00 og hefst að venju með samsöng til kl. 15:10 undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Kl. 15:10 mun Finnur Fróðason flytja erindi. Kl.15:30 er drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur með bæn og blessun kl.16:00.

Guðsþjónusta 19. janúar

Guðsþjónusta verður 19. janúar kl. 11:00. Sr. Sighvatur Karlsson, settur héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Mál dagsins

Mál dagsins hefst aftur efir jólafrí þriðjudaginn 14.januar í safnaðarheimilinu Borgum kl.14.30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenka Mátéová. Klukkan 15.10 heldur dr. Bergrún Óladóttir, jarðfræðingur erindi. Kl. 15.30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun kl.16.00. Allir hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 12. janúar kl. 11:00

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 12. janúar n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn hefst sama dag og á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.